fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Hótar að fara ef þessi kemur í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana en hann leikur með Crystal Palace.

Það gæti þýtt að vængmaðurinn Alex Iwobi leiti annað en Nígeríumaðurinn staðfesti það sjálfur í gær.

Iwobi myndi fá minna að spila ef Zaha er keyptur og myndi þá fyrst skoða að semja við nýtt félag.

,,Ég er ekki einhver sem er auðveldlega hræddur. Ég hef upplifað þetta allt síðustu ár, þar sem mér er sagt að ég sé ekki nógu góður,“ sagði Iwobi.

,,Þegar tækifærið gefst þá reyni ég alltaf að sanna að ég eigi að byrja leiki. Það verður hins vegar erfitt ef Zaha kemur. Það væri meira stressandi.“

,,Ég er tilbúinn að berjast en ég myndi íhuga að fara ef ég er ekki að spila eins mikið og ég vil.“

,,Ef það verður raunin þá þarf ég að fara annað. Ég er þó alltaf tilbúinn að berjast – ég hef gert það allt mitt líf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum