fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Bale sparkað burt og gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er á förum frá Real Madrid á Spáni en þetta hefur stjóri spænska félagsins, Zinedine Zidane, staðfest.

Það er enn ekki víst hvaða félag er að tryggja sér þjónustu Bale sem er 30 ára gamall vængmaður.

Bale hefur lengi þótt vera einn besti vængmaður Evrópu en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn.

Nú er talað um að Bale gæti orðið launahæsti leikmaður í sögu knattspyrnunnar en hann gæti farið til Kína.

Beijing Guoan er lið sem vill fá Bale í sínar raðir og er tilbúið að borga honum yfir um 950 þúsund pund á viku. Hann fær 600 þúsund á viku hjá Real.

Eezquiel Lavezzi er launahæsti leikmaður Kína í dag en hann fær 500 þúsund pund á viku hjá Hebei China Fortune.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp
433Sport
Í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar