Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur staðfest það að Gareth Bale sé á förum frá félaginu.

Bale tók ekki þátt í leik Real í nótt en liðið tapaði þá gegn Bayern Munchen 3-1 í æfingaleik.

Bale var ekki í leikmannahópi Real en hann hefur verið orðaður við brottför í allt sumar.

Zidane hefur nú staðfest það að Bale sé á förum en hann vill ekki nota vængmanninn á næstu leiktíð.

,,Bale var ekki í hópnum því Madrid er að reyna að losna við hann. Ef hann fer á morgun þá væri það best,“ sagði Zidane.

,,Þetta er ekkert persónulegt, ég hef ekkert á móti Bale en ég tek þessar ákvarðanir. Stundum þurfum við að breyta til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Í gær

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka
433Sport
Í gær

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við