fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic átti stórleik í gær er Los Angeles Galaxy spilaði við Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Galaxy treystir mikið á mörk Zlatan en hann sá um að tryggja liðinu 3-2 sigur í nótt með þrennu.

Carlos Vela skoraði tvennu fyrir Los Angeles í leiknum en Zlatan svaraði því með þremur mörkum.

Eftir leikinn fékk Zlatan að heyra það frá þjálfara Los Angeles en hann tók því ekki vel.

Zlatan svaraði þessum manni fullum hálsi og sagði meðal annars: ,,Farðu heim, litla tík.“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti
433Sport
Í gær

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard