fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið samkvæmt spænskum miðlum.

Messi er mikilvægasti leikmaður Barcelona en hann hefur lengi verið talinn besti leikmaður heims.

Ástæðan er einföld en Messi bíður eftir því að félagið kaupi Neymar frá Paris Saint-Germain.

Neymar og Messi voru frábærir saman á Spáni á sínum tíma áður en sá fyrrnefndi elti peningana til Frakklands.

Neymar er nú að reyna að komast burt frá PSG en hann vill mikið semja við Barcelona þar sem hann segist eiga heima.

Börsungar eru þó ekki tilbúnir að borga 222 milljónir evra fyrir leikmanninn sem er sú upphæð sem PSG borgaði fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Jóhann Berg í 35 sæti
433Sport
Í gær

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard