fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle, Tottenham og Manchester City selja dýrustu treyjurnar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta kom fram í nýrri könnun í gær en treyjur liðanna kosta í kringum 10 þúsund íslenskar krónur.

Treyjurnar eru verðmetnar á 65 pund en treyjur Chelsea og Manchester United koma þar rétt á eftir.

Burnley selur ódýrstu treyjur úrvalsdeildarinnar en þú þarft að borga 45 pund til að fá treyju Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félagar.

Samanburðurinn er skemmtilegur en ljóst er að framleiðandinn Puma á dýrustu treyjur deildarinnar.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi
433Sport
Í gær

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því