Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, ætlar að ræða við bakvörðinn Ashley Young.

Young spilaði með United gegn Inter Milan í æfingaleik í dag en þeir ensku höfðu betur, 1-0.

Young er ekki vinsæll leikmaður á Old Trafford og var mikið baulað á hann í dag, nánast í hvert skipti sem hann snerti boltann.

,,Ashley er frábær atvinnumaður. Hann gefur allt í sölurnar og hans sending skilaði marki í dag,“ sagði Solskjær.

,,Við viljum að stuðningsmenn styðji við leikmennina og Ashley hefur verið trúr þessu félagi í mörg ár.“

,,Ég hef ekki rætt við hann, leikmennirnir þurftu að hlaupa eftir leikinn en við munum tala saman.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“