fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Ljótasta treyja sögunnar verður ekki notuð – Sjáðu muninn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Huddersfield spilaði í hreint út sagt gríðarlega ljótri reyju í æfingaleik gegn Rochdale í vikunni.

Treyjan vakti heimsathygli en framan á henni mátti sjá risastóra auglýsingu frá Paddy Power.

Paddy Power er mjög umdeilt veðmálafyrirtæki og voru margir sem töldu að treyjan væri komin til að vera.

Huddersfield hefur hins vegar staðfest að um grín hafi verið að ræða og verður treyjan ekki notuð á næstu leiktíð.

Paddy Power vildi vekja athygli á því að flestar treyjur væru alltof vel auglýstar í dag og að gömlu daganna væri saknað þar sem treyjan skipti máli, ekki auglýsingarnar.

Treyja Huddersfield er því ansi eðlileg og minnir og er hún ekki ósvipuð þeirri sem var notuð á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp
433Sport
Í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar