fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson hefur gert samning við Helsingborg í Svíþjóð en þetta var staðfest í dag.

Daníel skrifar undir fimm ára samning við Helsingborg en hann kemur til félagsins frá KA hér heima.

Daníel var lykilleikmaður í liði KA en þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára ganmall spilaði hann stórt hlutverk.

Hann er uppalinn hjá KA og skrifar undir hjá Helsingborg líkt og Andri Rúnar Bjarnason gerði í fyrra.

Helsingborg er í 11. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og þjálfari liðsins er goðsögnin Henrik Larsson.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi

Lið í Noregi festi kaup á Lionel Messi
433Sport
Í gær

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson

Nýr leikmaður Barcelona hótaði að brjóta lappirnar á Messi – Kallaði hann tíkarson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace

Líkleg byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því