Fimmtudagur 21.nóvember 2019
433Sport

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson hefur gert samning við Helsingborg í Svíþjóð en þetta var staðfest í dag.

Daníel skrifar undir fimm ára samning við Helsingborg en hann kemur til félagsins frá KA hér heima.

Daníel var lykilleikmaður í liði KA en þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára ganmall spilaði hann stórt hlutverk.

Hann er uppalinn hjá KA og skrifar undir hjá Helsingborg líkt og Andri Rúnar Bjarnason gerði í fyrra.

Helsingborg er í 11. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og þjálfari liðsins er goðsögnin Henrik Larsson.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir tíu launahæstu: Mourinho hoppar upp fyrir Klopp

Þeir tíu launahæstu: Mourinho hoppar upp fyrir Klopp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho svaf á æfingasvæði Tottenham í nótt

Mourinho svaf á æfingasvæði Tottenham í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“