fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

433
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er mættur aftur til æfinga hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Neymar mætti seinna til æfinga í sumar en franska félagið gaf frá sér yfirlýsingu fyrr í mánuðinum þar sem greint var frá því að hann hefði skrópað.

Brasilíumaðurinn vill komast burt í sumar og ræddi framtíð sína í einkaviðtali við brasilísku sjónvarpsstöðina Band.

Það er hins vegar útlit fyrir að það viðtal verði ekki birt en upptökunni var stolið.

Sjónvarpsstöðin greindi frá þessu í dag en upptakan var geymd í bíl sem var svo stolið í gærmorgun.

Lögreglan í Sao Paulo gaf einnig frá sér yfirlýsingu en bíllinn var í eigu blaðamannsins sem tók viðtalið við Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum