fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Barcelona skuldar yfir 800 milljónir punda eftir að hafa keypt Antoine Griezmann frá Atletico Madrid.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona borgaði 107 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Ljóst er að félagið þarf að selja leikmenn í sumar og er útlit fyrir að þeir eigi ekki efni á Neymar, leikmanni Paris Saint-Germain sem er orðaður við félagið.

Þessi skuld hefur hækkað verulega undanfarin ár en Börsungar borguðu einnig 145 milljónir fyrir Philippe Coutinho í fyrra.

Leikmenn á borð við Lionel Messi, Luis Suarez og Gerard Pique eru þá á risalaunum hjá félaginu.

Ekki nóg með það heldur er félagið að gera upp heimavöll sinn Nou Camp og er skuldin orðin virkilega há.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar