Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður ÍBV, var pirraður á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við FH í Pepsi Max-deild karla.

ÍBV er í mikilli fallbaráttu þessa stundina og þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima gegn FH í kvöld.

Bæði mörk Hafnfirðinga skoraði Steven Lennon og það fyrra úr víti. Gary gerði eina mark ÍBV.

Lucas Arnold, erlendur áhugamaður um Pepsi Max-deildina, sá leikinn í kvöld og segir að um klárt víti hafi verið að ræða.

Gary var alls ekki sammála þessari færslu Lucas og svaraði honum fullum hálsi eftir leik.

,,Verðskuldað víti, þú ert að grínast í mér. Ef þú telur að þetta sé víti þá ættirðu að gefast upp á að fylgjast með fótbolta,“ sagði Gary.

Gary bætir við: ,,Þetta var ein versta ákvörðun sem ég hef séð.“ Umræðuna má nálgast hér fyrir neðan
.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“