fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Sjáðu myndirnar: Leið næstum yfir nýjan leikmann Real á blaðamannafundi – Þurfti að yfirgefa svæðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid festi kaup á varnarmanninum Eder Militao í sumar en hann kemur til félagsins frá Porto.

Spænska félagið borgaði 43 milljónir punda fyrir Militao sem var kynntur hjá félaginu í dag.

Militao mætti á blaðamannafund en þurfti fljótt að yfirgefa svæðið. Það leið næstum yfir Brasilíumanninn fyrir framan fjölmiðla.

Militao sagðist vera flökurt á blaðamannafundinum og fékk loks nóg og þurfti að kveðja snemma.

Það var 32 stiga hiti í Madríd þegar fundurinn fór fram og átti Militao erfitt með að halda haus.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist