fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Niðurlægðu KR í Noregi – Möguleikinn er enginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Molde 7-1 KR
1-0 Leke James (6′)
2-0 Fredrik Aursnes (30′)
3-0 Leke James (31′)
4-0 Leke James (41′)
5-0 Vegard Forren (64′)
6-0 Etzaz Hussain (67′)
6-1 Tobias Thomsen (72′)
7-1 Ohi Omoijuanfo (90′)

KR er úr leik í Evrópudeildinni eftir leik við Molde í kvöld. Fyrri leikur liðanna fór fram í Noregi.

KR á eftir að spila seinni leikinn heima á Meistaravöllum en möguleikinn á að komast áfram er enginn.

Besta lið Íslands í dag fékk algjöran skell í Noregi en Molde vann öruggan 7-1 heimasigur.

Eina mark leiksins fyrir KR gerði Tobias Thomsen en hann lagaði stöðuna í 6-1 í seinni hálfleik.

KR er því ekki á leið í næstu umferð keppninnar en þarf þó að svara fyrir þessa niðurlægingu í seinni leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist