fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Lofaði upp í ermina á sér: Fann hundinn hans en fékk lítið til baka – ,,Svarti maðurinn átti fundarlaunin ekki skilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk góðar fréttir í gær af hundinum sínum, Lucci.

Sturridge greindi frá því í á þriðjudag að hundinum hans hefði verið stolið en brotist var inn í hús hans í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Framherjinn lofaði að borga há fundarlaun fyrir þann sem myndi finna hundinn og varð hann að ósk sinni í gær.

,,Ég trúi þessu ekki. Ég vil bara þakka öllum á samskiptamiðlum sem sýndi okkur stuðning og komu skilaboðunum á framfæri. Ég er svo þakklátur,“ sagði Sturridge í dag.

Myndum af ungum dreng haldandi á Lucci var dreift á netið og var þar spurt hvort þetta væri hundurinn hans Sturridge.

Það var bandarískur rappari sem fann hundinn en hann fékk þó ekki þessi umtöluðu fundarlaun sem Sturridge hafði boðið.

Rapparinn Killa Fame greindi frá því á Twitter síðu sinni að Sturridge hafi ekki borgað nærri þeirri upphæð sem hann lofaði.

Samkvæmt fréttum þá fékk rapparinn aðeins 320 pund fyrir að finna hund Sturridge og kallar hann framherjann lygara á síðu sinni á Twitter.

Klla Fame var að vonum ósáttur og lét enska sóknarmanninn heyra það á samskiptamiðlum.


Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool með öruggan heimasigur

Liverpool með öruggan heimasigur
433Sport
Í gær

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“