fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Snoop heimtar að konurnar fái borgað: ,,Karlarnir eru aumingjar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Snoop Dogg er pirraður þessa stundina en hann fylgdist með HM kvenna í Frakklandi.

Snoop kemur frá Bandaríkjunum og vann bandaríska liðið mótið eftir sigur á Hollandi í úrslitum.

Hann heimtar að konurnar fái jafn vel borgað og mennirnir en karlaliðið fær um fimmfalt hærri upphæð fyrir sama árangur.

Karlalið Bandaríkjanna er ekki næstum eins gott í sínum flokki en kvennalandsliðið þykir vera það besta í heiminum.

,,Ég vil tala um það að þær fá aðeins 90 þúsund dollara á hvern haus en ef mennirnir vinna þá fá þeir 500 þúsund,“ sagði Snoop.

,,Þessir aumingjar í karlalandsliðinu munu kannski aldrei vinna neitt, þeir vinna aldrei neitt og komast ekki einu sinni upp úr riðlinum. Borgiði þessum konum. Borgiði þeim það sem þær eiga skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist