fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Snoop heimtar að konurnar fái borgað: ,,Karlarnir eru aumingjar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Snoop Dogg er pirraður þessa stundina en hann fylgdist með HM kvenna í Frakklandi.

Snoop kemur frá Bandaríkjunum og vann bandaríska liðið mótið eftir sigur á Hollandi í úrslitum.

Hann heimtar að konurnar fái jafn vel borgað og mennirnir en karlaliðið fær um fimmfalt hærri upphæð fyrir sama árangur.

Karlalið Bandaríkjanna er ekki næstum eins gott í sínum flokki en kvennalandsliðið þykir vera það besta í heiminum.

,,Ég vil tala um það að þær fá aðeins 90 þúsund dollara á hvern haus en ef mennirnir vinna þá fá þeir 500 þúsund,“ sagði Snoop.

,,Þessir aumingjar í karlalandsliðinu munu kannski aldrei vinna neitt, þeir vinna aldrei neitt og komast ekki einu sinni upp úr riðlinum. Borgiði þessum konum. Borgiði þeim það sem þær eiga skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra