fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433Sport

Snoop heimtar að konurnar fái borgað: ,,Karlarnir eru aumingjar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Snoop Dogg er pirraður þessa stundina en hann fylgdist með HM kvenna í Frakklandi.

Snoop kemur frá Bandaríkjunum og vann bandaríska liðið mótið eftir sigur á Hollandi í úrslitum.

Hann heimtar að konurnar fái jafn vel borgað og mennirnir en karlaliðið fær um fimmfalt hærri upphæð fyrir sama árangur.

Karlalið Bandaríkjanna er ekki næstum eins gott í sínum flokki en kvennalandsliðið þykir vera það besta í heiminum.

,,Ég vil tala um það að þær fá aðeins 90 þúsund dollara á hvern haus en ef mennirnir vinna þá fá þeir 500 þúsund,“ sagði Snoop.

,,Þessir aumingjar í karlalandsliðinu munu kannski aldrei vinna neitt, þeir vinna aldrei neitt og komast ekki einu sinni upp úr riðlinum. Borgiði þessum konum. Borgiði þeim það sem þær eiga skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild
433Sport
Í gær

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400
433Sport
Í gær

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“