fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Ástæða þess að Jón Daði hefur ekki krotað undir – Sættir hann sig við þetta?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður, leitar sér að nýju félagi þessa stundina en hann er enn samningsbundinn Reading.

Reading vill losna við Jón Daða af launaskránni í sumar og er hann sterklega orðaður við Millwall.

The Sun greindi frá því í síðustu viku að Millwall væri að tryggja sér Jón fyrir 750 þúsund pund.

Það hefur hins vegar lítið heyrst síðan þá en nú er greint frá því að Jón þurfi að taka á sig launalækkun ef hann á að semja við Millwall.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Courtney Friday en hann starfar fyrir Reading Chronicle.

Millwall vonast enn til að geta klárað kaupin fyrir föstudag en það er undir framherjanum komið.

Einnig segir Friday að annað lið hafi lagt fram tilboð í Jón en óvíst er hvaðan það kom að svo stöddu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist