fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Það sem gerir Klopp svo sérstakan: ,,Það kom mér mest á óvart“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna og stuðningsmanna félagsins.

Klopp þykir vera gríðarlega góður þjálfari og er þá einnig með afar sérstakan persónuleika.

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, ræddi Klopp í gær og það sem gerir hann að þeim manni sem hann er.

,,Hann er mjög sérstakur þjálfari. Hann er með marga mismunandi einstaka eiginleika og hæfileika,“ sagði Mane.

,,Það sem kom mér mest á óvart er að hann er svo vinalegur fyrir utan fótboltavöllinn.“

,,Hvernig manneskja hann er snerti mig og það er mjög sjaldgæft að vinna svona mann, sérstaklega í fótbolta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur