fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Sjáðu hvað stjörnurnar eru að gera í sumarfríinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir knattspyrnumenn sem eru nú komnir í sumarfrí en stærstu deildir Evrópu eru nú í pásu.

Margar stjörnru eru þó enn að spila með sínum landsliðum en undankeppni EM fer fram þessa stundina sem og Þjóðadeildin.

Það getur þó verið skemmtilegt að skoða hvað sumar stjörnur eru að gera og hvert þeir fóru í fríið.

Fabinho, leikmaður Liverpool er staddur í Bandaríkjunum og heimsótti Hvíta Húsið ásamt eiginkonu sinni.

Anthony Martial, leikmaður Manchester United er þá einnig með sinni eiginkonu en þau eru stödd í Guadeloupe í fríi. Martial var ekki valinn í landsliðshóp Frakka í undankeppni EM.

Hér má sjá myndir af nokkrum stjörnum í sumarfríinu.

Anthony Martial (Manchester United)

Fabinho (Liverpool)

Marcos Rojo (Manchester United)

Nathaniel Chalobah (Watford)

Francesco Totti (fyrrum leikmaður Roma)

Morgan Schneiderlin (Everton)

Denis Suarez (Barcelona)

Alberto Moreno (Liverpool)

Konstantinos Mavrapanos (Arsenal)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Stórliðin með sína menn

Lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Stórliðin með sína menn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í tveggja ára fangelsi: Sjáðu þegar hann lamdi konu ítrekað

Fyrrum vonarstjarna í tveggja ára fangelsi: Sjáðu þegar hann lamdi konu ítrekað
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi

Íslandsmeistararnir klaufar gegn Blikum – Sex marka veisla í Kópavogi
433Sport
Í gær

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld

Það góða og slæma úr veislunni í Kópavogi: Smiðurinn mun lemja í borðið í kvöld