fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Eden Hazard orðinn leikmaður Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur skrifað undir samning við Real Madrid á Spáni en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Félagaskipti Hazard hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en hann vildi komast burt frá Chelsea.

Belginn hefur nú gert fimm ára samning við Real sem gildir til ársins 2024.

Bæði Chelsea og Real Madrid hafa staðfest skipti Hazard sem gekk í raðir Chelsea árið 2012.

Hazard spilaði sinn síðasta leik fyrir Chelsea gegn Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri.

Real borgar 100 milljónir evra fyrir Hazard sem er 28 ára gamall belgískur sóknarmaður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær