fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Eden Hazard orðinn leikmaður Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur skrifað undir samning við Real Madrid á Spáni en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Félagaskipti Hazard hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en hann vildi komast burt frá Chelsea.

Belginn hefur nú gert fimm ára samning við Real sem gildir til ársins 2024.

Bæði Chelsea og Real Madrid hafa staðfest skipti Hazard sem gekk í raðir Chelsea árið 2012.

Hazard spilaði sinn síðasta leik fyrir Chelsea gegn Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri.

Real borgar 100 milljónir evra fyrir Hazard sem er 28 ára gamall belgískur sóknarmaður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus