fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Blóðtaka Blika staðfest: Hendrickx skrifaði undir í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júní 2019 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá belgíska 1.deildarliðinu Lommel í bakvörðinn Jonathan Hendrickx.

Johnathan mun yfirgefa Breiðablik í félagaskiptaglugganum í júlí. Hann spilar nokkra leiki með Blikum áður en hann fer.

,,Jonathan er mikill fagmaður og hefur verið mjög öflugur í Blikaliðinu í þeim 48 mótsleikjum sem hann hefur spilað fyrir Breiðabik frá því að hann kom til okkar fyrir keppnistímabilið 2018,“ segir á heimasíðu Blika.

Ljóst er að það er mikið högg fyrir toppliðið í Pepsi Max-deild karla að missa Hendricx, hann hefur líklega verið besti bakvörður deildarinnar í ár.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur