fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Fer Kári Árna aftur í atvinnumennsku?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður, er kominn heim í Pepsi Max-deildina og hefur gert samning við Víking Reykjavík.

Kári mun spila með Víkingum út þetta tímabil hið minnsta og verður enn hluti af íslenska landsliðinu.

Íslenska deildin endar í september en þá á íslenska landsliðið enn eftir að spila leiki í undankeppni EM.

Ef Ísland kemst á EM næsta sumar þá er möguleiki á því að Kári þurfi að fara aftur út í janúar og finna sér lið til að halda sér í formi.

,,Við höfum alveg rætt það, við Víkingana. Það er alveg option. Ég mun taka það dialog og hef svona aðeins rætt það við Freysa og Hamren,“ sagði Kári.

,,Það verður bara að taka stöðuna þegar að því kemur. Ég loka ekki neinum dyrum en það væri alltaf á láni bara.“

,,Ég er orðinn leikmaður Víkings í dag og ætla að einbeita mér að því þar til tímabilið er búið.“

,,Ef þeim finnst ég þurfa að spila eitthvað meira þá verð ég bara að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Í gær

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun