fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Eyjamenn svara sögusögnum um Hemma Hreiðars: „Ertu eitthvað bilaður?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 12:41

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur ekki verið að íhuga að reka Pedro Hipolito, þjálfara liðsins í Pepsi Max-deild karla. Vísir.is segir frá.

Dr. Football fjallaði um það í dag að ef ÍBV hefði tapað gegn ÍA, þá hefði Pedro Hipolito verið rekinn. Hermann Hreiðarsson átti að taka við samkvæmt hlaðvarpsþættinum sem Hjörvar Hafliðason, stýrir.

„Ertu eitthvað bilaður? Nei, við ætlum ekki að skipta um þjálfara. Það kemur ekki til greina,“ sagði Haraldur Bergvinsson, varaformaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV við Vísir.is.

ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla gegn ÍA í gær, annar sigur ÍBV í röð eftir sigur á Fjölni í bikarnum, í miðri síðustu viku.

„Hann er að gera mjög góða hluti og við vissum að þetta myndi koma hjá honum. Það er heldur engin lausn að losa sig alltaf við þjálfarann.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur