fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Anton Ari hissa: ,,Ég veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. júní 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Ari Einarsson, markvörður Vals, er sagður vera á leið til Breiðabliks samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Anton Ari var aðalmarkvörður Vals síðustu tvö sumur en hefur þurft að sætta sig við bekkjarsetu á leiktíðinni.

Hannes Þór Halldórsson var fenginn til Vals fyrir tímabilið og hefur hann staðið á milli stanganna.

Anton neitar því þó að hann sé á förum til Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net í kvöld.

„Ég hef ekki fengið neitt samningstilboð frá Breiðabliki og veit ekki til þess að Valur hafi samþykkt tilboð í mig. Ég veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma,“ sagði Anton í samtali við Fótbolta.net.

Það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist þann 1. júlí þegar félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar á ný.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær