fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Snoop Dogg harkalega gagnrýndur: Gerði lítið úr heimsfrægri fyllibyttu

433
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn, Snoop Dogg hefur fengið harkalega gagnrýni eftir að hann gerði alkóhólistann, Paul Gascoigne að umtalsefni. Gascoigne var einn besti knattspyrnumaður Englands í mörg ár.

Snoop finnst ekkert betra en að reykja gras, hann telur að það sé miklu betra en að drekka áfengi.

Rapparinn birti myndir af sér og Gascoigne á Instagram í gær. Þar gerði hann samsetta mynd af sér og Gascoigne þegar þeir voru tvítugir. Síðan setti hann aðra mynd til hliðar þar sem þeir eru 47 ára.

Þar ber hann saman Gascoigne sem hefur drukkið of mikið af áfengi og sjálfan sig, sem hefur reykt gras daglega í 27 ár.

Gascoigne er heimsfræg fyllibitta, hann hefur farið regluega í áfengismeðferð og rætt opinskátt um vandamál sitt.

Flestir eru sammála um að þetta sé afar ósmekklegt en Gascoigne hefur háð harða baráttu við alkóhólisma.

Harkaleg gagnrýni hefur verið á þessa færslu Snoop Dogg sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK