Sunnudagur 15.desember 2019
433Sport

Longstaff næstur í röðinni hjá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í dag ganga frá kaupum á Aaron Wan-Bissaka, varnarmanni Crystal Palace.

Bakvörðurinn mun skrifa undir fimm ára samnning en hann kostar félagið 50 milljónir punda.

Næstur í röð Ole Gunnar Solskjær er Sean Longstaff, ungur miðjumaður Newcastle.

Longstaff kom fyrst við sögu í desember á síðasta ári og átti fína spretti á miðsvæði Newcastle.

Solskjær vill kaupa unga, breska leikmenn í sumar en félagið hefur einnig keypt kantmanninn, Daniel James frá Swansea.

Longstaff er 21 árs gamall en honum hefur verið líkt við Michael Carrick, aðstoðarmann Solskjær hjá United.

Einnig er búist við að Solskjær losi sig við nokkra leikmenn en líklegast er talið að Romelu Lukaku fari til Inter.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

James Milner búinn að framlengja

James Milner búinn að framlengja
433Sport
Í gær

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“
433Sport
Í gær

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Í gær

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“