Sunnudagur 15.desember 2019
433Sport

Chelsea búið að kaupa Mateo Kovacic

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gengið frá kaupum á Mateo Kovacic frá Real Madrid. Þetta fullyrðir Sky Sports.

Chelsea er í félagaskiptabanni en gat keypt Kovacic. Ástæðan er sú að hann var á láni hjá félaginu í fyrra.

Chelsea hafði til mánudags til að ganga frá kaupunum á Kovacic. Líklegt er að Frank Lampard hafi gefið grænt ljós á það.

Lampard er að taka við Chelsea en hann stýrði Derby á síðustu leiktíð, hann snýr nú aftur heim.

Kovacic og Christian Pulisic verða einu leikmennirnir sem Chelsea fær í sumar en Edez Hazard hefur yfirgefið félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

James Milner búinn að framlengja

James Milner búinn að framlengja
433Sport
Í gær

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“
433Sport
Í gær

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Í gær

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“