fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Chelsea búið að kaupa Mateo Kovacic

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gengið frá kaupum á Mateo Kovacic frá Real Madrid. Þetta fullyrðir Sky Sports.

Chelsea er í félagaskiptabanni en gat keypt Kovacic. Ástæðan er sú að hann var á láni hjá félaginu í fyrra.

Chelsea hafði til mánudags til að ganga frá kaupunum á Kovacic. Líklegt er að Frank Lampard hafi gefið grænt ljós á það.

Lampard er að taka við Chelsea en hann stýrði Derby á síðustu leiktíð, hann snýr nú aftur heim.

Kovacic og Christian Pulisic verða einu leikmennirnir sem Chelsea fær í sumar en Edez Hazard hefur yfirgefið félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK