fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Stefán Gíslason hættur með Leikni: Tekur við liði í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 17:37

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gíslason hefur sagt upp störfum sem þjálfari Leiknis og tekur við liði í Belgíu.

Stefán tók við þjálfun Leiknis í vetur en lætur nú af störfum á miðju tímabili.

Hann þjálfaði áður Hauka og kom að þjálfun yngri flokka hjá Breiðablki. Stefán átti farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Stefán lék með OH Leuven í Belgíu frá 2012 til ársins 2014 og hefur því reyndslu af því að búa í Belgíu.

Stefán er 39 ára gamall en ekki er vitað hver mun taka við þjálfun Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kompany læsti leikmenn inni í klefa í klukkustund og las yfir þeim

Kompany læsti leikmenn inni í klefa í klukkustund og las yfir þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville vill fá þessar þrjár stórstjörnur til United

Neville vill fá þessar þrjár stórstjörnur til United
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér
433Sport
Í gær

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“
433Sport
Í gær

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum