fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Stefán Gíslason hættur með Leikni: Tekur við liði í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 17:37

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gíslason hefur sagt upp störfum sem þjálfari Leiknis og tekur við liði í Belgíu.

Stefán tók við þjálfun Leiknis í vetur en lætur nú af störfum á miðju tímabili.

Hann þjálfaði áður Hauka og kom að þjálfun yngri flokka hjá Breiðablki. Stefán átti farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu.

Stefán lék með OH Leuven í Belgíu frá 2012 til ársins 2014 og hefur því reyndslu af því að búa í Belgíu.

Stefán er 39 ára gamall en ekki er vitað hver mun taka við þjálfun Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“