fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, virðist ekki hafa áhuga á því að taka við Newcastle. Félagið leitar sér að nýjum stjóra.

Mourinho er án starfs, eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United. Ekkert spennandi starf hefur dottið á borð Mourinho.

,,Það eina sem ég veit, er það sem ég vil ekki. Ég þarf að spila til að vinna,“ sagði Mourinho, sem vill taka við toppliði.

Rafa Benitez hætti sem þjálfari Newcastle í vikunni. ,,Ef ég vinn ekki, þá er það vandamál mitt og leikmanna. Ég verð að fara í verkefni, þar sem markmiðið er að sigra.“

,,Ef ég fæ boð um tíu ára samning, og markmiðið er að enda í níunda sæti. Þá er það ekki í eðli mínu að taka það,“ sagði Mourinho þegar hann var spurður um Newcastle.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“