fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Juventus biður Adidas um hjálp: Vilja kaupa Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill fara frá Manchester United, þetta hefur hann staðfest. Hann telur sig þurfa nýja áskorun.

Pogba hefur verið í þrjú ár hjá United, hann er umdeildur á meðal stuðningsmanna. Vegna þess hvernig hann hagar sér utan vallar.

Pogba vill fara til Juventus í sumar, United keypti hann frá Juventus fyrir þremur árum, á 89 milljónir punda.

Ítalskir miðlar segja í dag að Juventus sé búið að biðja Adidas um að koma að kaupunum. Pogba er eitt stærsta nafn Adidas og Juventus leikur í treyjum þeirra.

United vill ekki selja Pogba fyrir minna en 135 milljónir punda, Juventus vonast eftir hjálp frá Adidas til að fjármagna kaupin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“