fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pafos í Kýpur, hefur áhuga á að kaupa Kolbein Sigþórsson framherja AIK, í sumar. Ef marka má fréttir þar í landi. Sagt er að félagið vilji kaupa framherjann í sumar.

Kerkida segir frá en Íslendingavaktin fjallaði einnig um málið. Ólíklegt er að Pafos fái Kolbein.

AIK hefur síðustu mánuði verið að byggja Kolbeinn upp, eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Framherjinn virðist vera á góðri leið.

Kolbeinn gekk í raðir AIK í febrúar og hefur síðan þá verið að æfa að krafti, hann var öflugur í landsleikjum Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi.

Kolbeinn er 29 ára gamall en framherjinn knái gekk í gegnum þrjú erfið ár, hann vonast til að ná fyrri styrk innan tíðar. Kolbeinn var ónotaður varamaður í tapi AIK gegn Norköpping í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha
433Sport
Fyrir 3 dögum

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð