fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Donald Trump hjólar í Megan Rapinoe

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna er ekki sáttur með það hvernig Megan Rapinoe, leikmaður bandaríska landsliðsins hagar sér.

Rapinoe hefur lengi verið að deila á Trump og hans störf, hún syngur ekki með þjóðsöng Bandaríkjanna. Til að gagnrýna réttlætið í landinu. Þetta hefur hún gert á HM í Frakklandi.

Rapinoe er samkynhneigð og hún telur að minnihlutahópar eigi undir högg að sækja hjá Trump. Hún hefur áður mótmælt, þá ákvað hún að krjúpa á meðan þjóðsöngurinn var í gangi. Það hefur knattspyrnusamband Bandaríkjanna, bannað.

,,Þetta er ekki góð hegðun hjá Megan,“ sagði Trump um þessa ákvörðun hennar.

Trump var svo spurður hvort launamunur kynjanna í fótbolta, væri eðlilegur. ,,Þetta hefur mikið með eftirspurn að gera.“

,,Hvar fólkið kemur, hvaðan peningurinn kemur. Þú ert með stjörnur eins og Cristiano Ronaldo, sem fær svakaleg laun. Hann dregur líka fleiri hundruð þúsund á völlinn.“

,,Ég hef samt ekert sérstaka skoðun á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“