fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef David Moyes hefði haldist í starfi hjá Manchester United, hefði samningur hans runnið út eftir sex daga.

Það var sumarið 2013 sem Moyes tók til starfa hjá Manchester United. Sir Alex Ferguson, lét þá af störfum.

Ferugson valdi Moyes sem eftirmann sinn, hann fékk sex ára samning. Upphafið af slæmum tíma félagsins.

United hefur verið í ólgusjó frá því að Moyes tók við, hann var rekinn á sínu fyrsta tímabili.

Louis van Gaal tók við og síðan Jose Mourinho. Mourinho var svo rekinn í desember og nú er Ole Gunnar Solskjær, við stýrið.

Moyes hefur vegnað illa á ferli sínum eftir United, en hann hefur stýrt Real Sociedad, West Ham og Sunderland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar