fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Gunnarsson, markvörður Brentford hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2023.

Patrik er 18 ára gamall markvörður, hann lék fyrsta leik sinn með aðalliði félagsins í fyrra.

Patrik gekk í raðir Brentford síðasta sumar, frá Breiðabliki. Hann var sjö sinnum á bekknum hjá Brentford á síðustu leiktíð.

Patrik er í U21 árs landsliði Íslands, ljóst er að laun hans hækka hressilega með nýjum samingi.

Patrik á ekki langt að sækja hæfileikana en faðir hans er Gunnar Sigurðsson, fyrrum markvörður ÍBV og fleiri liða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“