fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Neville segir United að henda Pogba burt ef hann vill fara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill fara frá Manchester United, þetta hefur hann staðfest. Hann telur sig þurfa nýja áskorun.

Pogba hefur verið í þrjú ár hjá United, hann er umdeildur á meðal stuðningsmanna. Vegna þess hvernig hann hagar sér utan vallar.

Pogba vill fara til Juventus í sumar, United keypti hann frá Juventus fyrir þremur árum, á 89 milljónir punda. ,,United þarf ekki að halda neinum,“ sagði Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports.

,,Manchester United er betra lið með Paul Pogba, ef leikmaður vill fara þá á hann að fara. ég veit ekki hvort Pogba, vilji fara. Það þarf að hafa alla á leið í sömu átt.“

,,Solskjær þarf að finna út úr því, hvaða leikmenn eru klárir í að taka félagið áfram.“

,,Ég er óviss með marga leikmenn, ég sé sögur á hverjum degi og það gæti eitthvað gerst, hvenær sem er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“