fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla en hann er kominn aftur heim.

Þetta fullyrðir sérfræðingurinn Kristján Óli Sigurðsson en hann er vel tengdur Blikaliðinu.

Gísli yfirgaf Blika fyrir atvinnumennskuna í desember og skrifaði þá undir lánssamning við Mjallby.

Mjallby leikur í næst efstu deild í Svíþjóð en Gísli stoppar þar stutt og er nú á heimleið.

Gísli er 24 ára gamall miðjumaður og verður löglegur með Blikum þann 1. júlí næstkomandi.

Hann getur því spilað með liðinu í mikilvægum toppslag gegn KR sem fer fram í næstu umferð.

Gísli var lánaðut til Mjallby en Blika kalla hann til baka. Hann vildi snúa aftur heim..

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“