Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433Sport

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham dvaldi hér á landi um helgina, þessi heimsfrægi fyrrum knattspyrnumaður, var ekki að koma hingað í fyrsta sinn.

Beckham og Björgólfur Thor Björgólfsson eru miklir vinir, Beckham var mættur til að veiða með honum.

Með í för var einnig leikstjórinn, Guy Ritchie sem hefur áður komið með þeim félögum til landsins.

Beckham birti langt og ítarlegt myndskeið af heimsókn sinni til landsins, en þeir félagar hafa nú yfirgefið landið.

Samkvæmt heimildum 433.is gáfu Beckham og félagar starfsmanni á Reykjavíkurflugvelli, rausnarlegt þjórfé, þegar þeir yfirgáfu landið. Sá hafði séð um að þjónusta einkaflugvélina, sem flutti þá til og frá landinu.

Um var að ræða talsverða upphæð en heimildarmaðurinn vildi ekki segja nánar frá því.

Myndband af heimsókn Beckham til landsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstu leikir Mourinho í starfi: Fer á Old Trafford fljótlega

Fyrstu leikir Mourinho í starfi: Fer á Old Trafford fljótlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham búið að reka Pochettino

Tottenham búið að reka Pochettino
433Sport
Í gær

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham