fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool sögð vera að kaupa lið á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, er nálægt því að kaupa enskt félag samkvæmt hollenskum miðlum.

Kuyt hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur undanfarið starfað fyrir Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt miðlum í Hollandi þá er Kuyt í viðræðum um kaup á Bolton Wanderers sem er félag sem flestir kannast við.

Bolton hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum og féll úr ensku Championship-deildinni á síðustu leiktíð.

Kuyt myndi kaupa félagið ásamt umboðsmanninum Rob Jansen en þeir hafa áhuga á að koma liðinu á meðal þeirra bestu á ný.

Kuyt var frábær leikmaður á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool þar sem hann mætti Bolton nokkrum sinnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?
433Sport
Í gær

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur