fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
433Sport

Scholes fær væna sekt fyrir að brjóta veðmálareglur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Paul Scholes fyrir að brjóta veðmálareglur sambandsins. Hann fær 8 þúsund pund í sekt.

Scholes er eigandi Salford City, og samkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins má hann ekki veðja á knattspyrnuleiki. Atvikin áttu sér stað frá 2015 til ársbyrjun, 2019.

Scholes gerði sig sekan um ítrekuð brot. Enska sambandið grunaði Scholes um að hafa lagt 140 veðmál á fótboltaleiki, sem er bannað í reglum. Reglurnar ná yfir leikmenn, jafnt og eigendur knattspyrnufélaga í landinu.

Scholes átti afar farsælan feril sem leikmaður Manchester United en hann lagði skóna á hilluna árið 2013.

Scholes er í dag sérfræðingur í sjónvarpi en hann tók við þjálfun Oldham í febrúar en sagði upp störfum, 31 degi eftir að hafa tekið starfið að sér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness
433Sport
Í gær

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða