fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Pogba að fá 600 milljónir í bónus frá United: Vill samt ólmur fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill yfirgefa Manchester United í sumar, þetta staðfesti hann um helgina. Nú er svo sagt frá því, að Pogba vilji snúa aftur til Ítalíu.

Þrjú ár eru síðan að Pogba fór frá Juventus til Manchester United, nú vill hann aftur til Juventus.

Real Madrid hefur sýnt Pogba áhuga, en verðmiðinn og launakröfur hans hafa reynst erfiður biti. Sky Italia segir að Juventus hafi rætt við United, nú reyni félagið að ná samningi við Pogba. Áður en viðræður við United halda áfram.

Ensk blöð sega svo frá því að ef Pogba verður leikmaður Manchester United 1. júlí, þá fái hann 3,78 milljónir punda í bónus. Um er að ræða bónus sem samið var um þegar Pogba kom árið 2016.

Pogba fær því rúmar 600 milljónir íslenskra króna frá United, þó hann vilji ólmur losna frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“