fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Óli Jó: Við erum í botnbaráttu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var fúll í kvöld eftir tap sinna manna gegn KR í Pepsi Max-deild karla.

Valur komst í 2-0 á Meistaravöllum í kvöld en sú forysta entist ekki lengi. KR svaraði með þremur mörkum og vann 3-2 sigur.

,,Mér fannst við vera ragir, við þorðum ekki að spila boltanum og halda honum aðeins,“ sagði Óli Jó.

,,Auðvitað setur það skjálfta í öll lið þegar þau fá á sig mark en viðbrögðin voru ekki nógu góð.“

,,Við máttum halda boltanum betur, mér fannst það aðal ástæðan. Við vorum búnir að tala um það að þora að fara á þá og halda boltanum, ekki detta of langt til baka. Því miður fórum við of langt til baka.“

,,KR-ingarnir voru meira með boltann en við, uppleggið var þannig að vera ekki að stressa sig á því en það er ekki nóg.“

,,Við erum bara í botnbaráttu og verðum að virða það og haga okkur samkvæmt því.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af