fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Leikmennirnir sem Chelsea gæti þurft að treysta á: Áttu enga framtíð fyrir sér

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er lið Chelsea í félagaskiptabanni þessa stundina og má ekki kaupa leikmenn fyrr en næsta sumar.

Bannið kemur ekki á góðum tíma fyrir þá bláklæddu sem misstu Eden Hazard til Real Madrid í sumar.

Liðið getur ekki keypt leikmann í stað Hazard en hefur þó fengið til sín Christian Pulisic frá Dortmund. Þau skipti voru staðfest í janúar.

Chelsea er þekkt fyrir það að kaupa unga leikmenn og lána þá annað en eldri leikmenn eru einnig á láni annars staðar.

Liðið gæti þurft að treysta á leikmenn sem virtust ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu áður en bannið varð að veruleika.

Það er áhugavert að skoða þá leikmenn sem gætu spilað stórt hlutverk hjá liðinu á næstu leiktíð.

Tiemoue Bakayoko (á láni hjá AC Milan)

Michy Batshuayi (á láni hjá Crystal Palace)

Kurt Zouma (á láni hjá Everton)

Victor Moses (á láni hjá Fenerbahce)

Tammy Abraham (á láni hjá Aston Villa)

Kenedy (á láni hjá Newcastle)

Reece James (á láni hjá Wigan)

Mason Mount (á láni hjá Derby)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af