fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Leikmennirnir sem Chelsea gæti þurft að treysta á: Áttu enga framtíð fyrir sér

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er lið Chelsea í félagaskiptabanni þessa stundina og má ekki kaupa leikmenn fyrr en næsta sumar.

Bannið kemur ekki á góðum tíma fyrir þá bláklæddu sem misstu Eden Hazard til Real Madrid í sumar.

Liðið getur ekki keypt leikmann í stað Hazard en hefur þó fengið til sín Christian Pulisic frá Dortmund. Þau skipti voru staðfest í janúar.

Chelsea er þekkt fyrir það að kaupa unga leikmenn og lána þá annað en eldri leikmenn eru einnig á láni annars staðar.

Liðið gæti þurft að treysta á leikmenn sem virtust ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu áður en bannið varð að veruleika.

Það er áhugavert að skoða þá leikmenn sem gætu spilað stórt hlutverk hjá liðinu á næstu leiktíð.

Tiemoue Bakayoko (á láni hjá AC Milan)

Michy Batshuayi (á láni hjá Crystal Palace)

Kurt Zouma (á láni hjá Everton)

Victor Moses (á láni hjá Fenerbahce)

Tammy Abraham (á láni hjá Aston Villa)

Kenedy (á láni hjá Newcastle)

Reece James (á láni hjá Wigan)

Mason Mount (á láni hjá Derby)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“