fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Roman má ekki koma til Englands: Viðræðurnar fara fram á snekkju hans sem kostar 6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mel Morris, stjórnarformaður Derby, segir að Frank Lampard sé ekki búinn að semja við Chelsea.

Lampard er sterklega orðaður við sitt fyrrum félag sem vantar nú nýjan knattspyrnustjóra. Derby vill þó halda Lampard og er Morris ekki opinn fyrir því að hleypa honum burt auðveldlega.

,,Við höfum talað mjög skýrt um þetta og þá sérstaklega við Lampard sjálfan,“ sagði Morris. ,,Við viljum halda honum hjá félaginu í langan tíma. Ef Chelsea vill ráða Frank þá þurfa þeir að bjóða í hann.“

Sagt er að Lampard muni á næstu dögum halda í viðræður við Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Roman má ekki ferðast til Englands, hann er frá Rússlandi og fær ekki vegabréfsáritun.

Viðræðurnar munu því fara fram á Eclipse, snekkju Roman. Sú kostar 6 milljarða og er ansi glæsileg.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha
433Sport
Fyrir 3 dögum

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð