fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Michel Platini handtekinn í morgun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Platini, fyrrverandi forseti Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, var handtekinn í morgun. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. Þar segir að handtakan snúi að rannsókn á þeirri ákvörðum að láta Katar fá HM í knattspyrnu árið 2022.

Platini, sem er 63 ára, var kjörinn forseti UEFA árið 2007 og gegndi hann stöðunni til ársins 2015.

Það vakti talsverða athygli þegar Katar fékk HM í knattspyrnu árið 2010 og hefur sá orðrómur verið á kreiki lengi að maðkur hafi verið í mysunni.

Árið 2015 fékk Platini svokallað afskiptabann frá knattspyrnu í átta ár. Bannið var stytt niður í fjögur ár af áfrýjunardómstól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld