fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Lést 5 ára eftir baráttu við krabbamein: Stórstjarna klæðist skóm til minningar – „Nýr engill á himnum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddisson, leikmaður Leicester í ensku úrvalsdeildinni hefur látið sérhanna skó fyrir sig.

Skóna mun hann nota á Evrópumóti U21 árs landsliða en England hefur leik í kvöld.

Skórnir eru til minningar um Sophie Taylor, sem lést fyrr á þessu ári. Hún var fimm ára gömul og hafði barist við krabbamein.

Sophie og Maddisson kynntust fyrir 16 mánuðum og reyndi hann að gera allt til þess að létta henni lífið. Hann birti mynd af skónum og sagði að þetta væri fyrir hans besta vin.

,,Það er nýr engill á himnum,“ stendur á skónum sem Maddisson mun klæðast en þar er mynd af henni.

Þá er mynd af Maddisson sem fagnaði marki í vetur til minningar um þessa ungu stúlku, sem féll frá alltof snemma.

Skóna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð