fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, miðjumaður félagsins hefur tjáð félaginu að hann vilji fara í sumar. Allt bendir til þess að hann fari til Manchester City.

Rodri kostar 62,5 milljónir punda en slík klásúla er í samningi hans.

Sagt er að Manchester City sé búið að láta Atletico vita að félagð sé til í að greiða þá upphæð.

Pep Guardiola vill styrkja miðsvæði sitt í sumar, Fernandinho er að eldast og spilar ekki eins mikið.

Rodri lét Atletico vita í gær að hann ætlaði að fara og því gætu hlutirnir gerst hratt núna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“