fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Voru vinir í níu ár en Ronaldo fékk ekkert boðskort: Þetta gerir hann í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 09:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var óvænt ekki boðið í brúðkaup varnarmannsins Sergio Ramos.

Ramos giftist sjónvarpskonunni Pilar Rubio á laugardaginn en athöfnin fór fram á Sevilla á Spáni.

Ronaldo og Ramos léku saman í fjölmörg ár hjá Real Madrid en þrátt fyrir það fékk sá fyrrnefndi ekki boðskort.

Um 500 manns mættu í veislu Ramos og má nefn stórstjörnur á borð við Gerard Pique, David Beckham og Roberto Carlos.

Ramos og Ronaldo voru liðsfélagar í níu ár en talið er að samband þeirra hafi versnað er Ronaldo samdi við Juventus í fyrra.

Ronaldo staðfesti það að honum hefði ekki verið boðið með því að birta myndir af sér og fjölskyldu sinni á leið í frí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu