fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur staðfest að Maurizio Sarri sé nýr þjálfari liðsins. Hann kemur frá Chelsea.

Sarri er að taka við Juventus á Ítalíu og yfirgefur enska stórliðið eftir aðeins eitt ár.

Sarri vissi það í mars að hann þyrfti að kveðja Chelsea eftir leik gegn Cardiff í úrvalsdeildinni.

Stuðningsmenn Chelsea voru með áreiti í garð Sarri í þeim leik og áttaði hann á sig á þeim tímapunkti að hann gæti þurft að fara.

Chelsea vann leikinn 2-1 gegn Cardiff á lokasekúndunum en frammistaðan var alls ekki sannfærandi.

Eftir þann leik fékk Sarri oft að heyra það úr stúkunni en hann telur þau viðbrögð hafa verið mjög ósanngjörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt