fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er betra að vera í sambandi með Mario Balotelli en portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo.

Þetta segir fyrirsætan Raffaella Fico en hún er með það á ferilskránni að hafa verið í sambandi með báðum leikmönnum.

Samkvæmt Fico er Balotelli mun vinalegri en Ronaldo þrátt fyrir að vera þekktur fyrir það að vera mikill vandræðagemsi.

Fico ræddi samband sitt við Balotelli í viðtali í dag en þau voru saman í fimm mánuði. Fico og Ronaldo voru saman í 11 mánuði árið 2009.

,,Balotelli er miklu vinalegri en Ronaldo. Mario er góð manneskja, það sem þú sérð utan frá gefur ekki rétta mynd af því hvernig hann er,“ sagði Fico.

,,Með Mario þá höfðum við bæði rangt fyrir okkur. Í dag er samband okkar fallegt og jafnvel betra en þegar við vorum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“