fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Ronaldo ekki eins góður kærasti og þekktur vandræðagemsi: ,,Hann er miklu vinalegri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er betra að vera í sambandi með Mario Balotelli en portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo.

Þetta segir fyrirsætan Raffaella Fico en hún er með það á ferilskránni að hafa verið í sambandi með báðum leikmönnum.

Samkvæmt Fico er Balotelli mun vinalegri en Ronaldo þrátt fyrir að vera þekktur fyrir það að vera mikill vandræðagemsi.

Fico ræddi samband sitt við Balotelli í viðtali í dag en þau voru saman í fimm mánuði. Fico og Ronaldo voru saman í 11 mánuði árið 2009.

,,Balotelli er miklu vinalegri en Ronaldo. Mario er góð manneskja, það sem þú sérð utan frá gefur ekki rétta mynd af því hvernig hann er,“ sagði Fico.

,,Með Mario þá höfðum við bæði rangt fyrir okkur. Í dag er samband okkar fallegt og jafnvel betra en þegar við vorum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af