fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hótar nú að fara í verkfall fái hann ekki að yfirgefa félagið.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Pogba ætlar sér að komast burt frá Old Trafford í sumar.

Pogba mun biðja United um að selja sig en ef félagið neitar þá gæti Frakkinn farið í verkfall og neitað að mæta á undirbúningstímabilinu.

Pogba dreymir um að spila fyrir Zinedine Zidane en hann er í dag stjóri Real Madrid.

United er talið vilja fá allt að 160 milljónir punda fyrir Pogba en óvíst er hvort Real sé tilbúið að borga þá upphæð.

Pogba hefur undanfarin þrjú ár leikið með United en hann kom til félagsins frá Juventus.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af